Rau­kßl me­ d÷­lum

og hindberjasˇsu

Rau­kßl me­ d÷­lum

½ haus Íslenskt rauðkál 
1 appelsína í báta 
100 gr handfylli af döðlum
1 bakki af hindberjum til að skreyta salatið og restin í sósuna

Sósan;

½ dós af lífræn grískri jógúrt
1 tsk salt
2 msk hunang
½ bakki af hindberjum.


Skerið niður í rauðkálið í þunna strimla og saxið döðlurnar, blandið saman og setjið sósuna vel saman við, Skrælið appelsínuna og skera í grófa báta og raðið fallega yfir rauðkálið ásamt hindberjum.

Sósa:

Hræra allt saman og blanda saman við rauðkálið og döðlurnar.  Ferskt og fallegt á jólaborðið.

Höf:
Helga Mogensen

Senda ß vin

Loka