Geysir

salat fyrir ■ig og ■Ýn

Geysir

1 stk rauðrófa
4 stk gulrætur
hálufr bakki spírur
1 stk kúrbítur
1 poki Geysis salat frá Hvertúni


Þegar þú gerir úrvals salat fyrir þig og þín, búðu þá til aðeins meir til að taka með þér í vinnuna eða skólan sem dæmi.
Hér áður fyrr var afskaplega vinsælt að nota krukkur fyrir allskonar og eru þau gildi hippana að koma sterkt inn aftur. Umhverfisvænt og fallegt. Því þegar þú setur salat í krukku þá geymist það ferskt í dágóðan tíma.
Hér er ein hugmynd að góðu salati, en það er um að gera að leyfa hgmyndafluginu að ráða. Best er að hafa salatið, lagskipt ef þú setur það í krukku til að taka með . Hafðu sósuna neðst og græna salatið efst, því þannit helst það best ferskt.

Höfundur uppskriftar
Helga Mogensen

Senda ß vin

Loka