Tˇmatar og rau­rˇfur

Gˇ­ur fyrir rŠktina

Tˇmatar og rau­rˇfur

1 stk Rauðrófur
6 stk tómatar
100 ml vatn
1 cm ferskar engifer.

Skræla rauðrófuna og skera í litla bita,
setja í blandarann ásamt tómötum og engifer og vatni.
Þeyta vel og lengi.

Höfundur uppskriftar
Helga Mogensen

Senda ß vin

Loka