Tikka Masala sˇsa

mmm... bara gˇ­

Tikka Masala sˇsa

Þessi sósa er góð með grænmetisréttum, kjötréttum og fiski.

Sósan

1 msk sítrónusafi
2 msk rifinn engifer ferskur
1 ½   tsk salt
1 hvítlauksgeiri smátt saxaður
½  tsk cayennapipar
2 msk olífuolía
200 ml  hrein jógúrt
1 ½  stk laukur smátt skorinn laukur
3 tsk garam masala.
200 ml tómatasósa.
Handfylli af söxuðum kóríander.


Byrjað á því að setja ólíu á pönnuna ásamt söxuðum lauk, hvítlauk og kryddum. Mýkja laukinn á lágum hita, bæta tómatasósu saman við. Láta malla  í 15 mín . Slökkva undir og setja sítrónusafa og kóríander ú tí og hræra jógúrtið vel saman við.

Höfundur uppskriftar
Helga Mogensen

Senda ß vin

Loka