Blˇmkßls couscous

tilvali­ me­ grillinu

Blˇmkßls couscous

200g Blómkál
Rifinn sítrónubörkur
1/2 sítróna
2 msk. ólífuolía
sjávarsalt


Blómkálið rifið á rifjárni, sítrónuberki, safa úr sítrónu og ólífuolíu og sjáfarsalti blandað saman. Síðan er 1/2 búnti af söxuðu dilli bætt í.

Blómkáls couscous er frábært sem meðlæti með grilluðu blómkáli og tilvalið að nýta afskurðinn sem fellur til.

Sjá nánar grillaðferð hér um blómkálið.

 

Höfundur uppskriftar er:
Hafliði Halldórsson
Matreiðslumeistari

 

Senda ß vin

Loka