Kart÷flu og mango salat

me­ rau­lauk og steinselju

Kart÷flu og mango salat

1 kg nýjar rauðar kartöflur
1 stk rauðlaukur fínnt saxaður
1 stk mangó vel þroskað skorið í bita
100 ml ólífu olía
30 ml ristuð sesam olía
handfylli af myntu sem er söxuð
handfylli af steinselju sem er söxuð
salt og piparSjóðið kartöflurnar í potti í söltu vatni þangað til að þær eru tilbúnar sigtið og leyfið þeim að kólna.
Skerið svo kartöflurnar niðu í hæfilega bita
bætið í steinseljunni, myntunni, mangó, og lauknum og setjið ólífu olíuna og sesamolíuna í og kryddið til með salt og pipar

Senda ß vin

Loka