Tˇmata- og klettasalat

me­ osti

Tˇmata- og klettasalat

250 g kirsiberjatómatar
250 g konfekttómatar
1 vorlaukur
100 g klettasalat
3 msk olía
1 msk sítrónusafi
2 tsk hlynsíróp
nýmalaður pipar
salt
1 ostarúlla með beikon- og paprikublöndu frá OstahúsinuKirsuberjatómatarnir skornir í tvennt og konfekttómatarnir í fjórðunga eða þykkar sneiðar. Vorlaukurinn saxaður og settur í skál ásamt tómötum og klettasalati. Olía, sítrónusafi, hlynsíróp, pipar og salt hrist eða hrært saman, hellt yfir salatið og blandað vel. Ostarúllan klipin í bita og þeim blandað saman við.

Höfundur uppskriftar:
Nanna Rögnvaldardóttir

Senda ß vin

Loka