Steikt bla­kßl

me­ tˇm÷tum

Steikt bla­kßl

Blaðkál  (pak choi) 
tómatar
2 msk olía
pipar
salt
nokkrar greinar af fersku timjani eða 1/2 tsk þurrkað
3-4 msk saxaður graslaukurStönglarnir skornir í 1/2-1 cm breiðar ræmur (fallegt að skera þá á ská) og tómatarnir skornir í geira. Olían hituð á stórri pönnu, kálstönglarnir settir á hana, kryddaðir með pipar, salti og timjani, og þeir látnir krauma við fremur vægan hita þar til þeir eru farnir að mýkjast. Tómötum bætt á pönnuna og látið krauma í nokkrar mínútur í viðbót. Graslauk stráð yfir og borið fram, t.d. sem meðlæti með ýmiss konar kjötréttum.    

Höfundur uppskriftar:
Nanna Rögnvaldardóttir

Senda ß vin

Loka