Tˇmats˙pa... holl og gˇ­!

me­ hvÝtlauk

Tˇmats˙pa... holl og gˇ­!

8 stk tómatar
2 stk laukur
1 rif hvítlaukur
200 ml tómatsafi
100 ml vatn
salt og pipar
Sýrður rjómi


Skerið tómatana, laukinn og hvítlaukinn niður og setjið í pott ásamt tómatsafanum og vatninu. Sjóðið í c.a. 20 mín og maukið með töfrasprota. Kryddið með salti og pipar. Setjið smá sýrðan rjóma út í súpuna þegar hún er komin í skálina.

Höfundur uppskriftar:
Hrefna Sætran

Senda ß vin

Loka