GratÝneru­ paprika

me­ spergilkßli og olivum

GratÝneru­ paprika

2 stk paprika
1 haus spergilkál
1 krukka olivur (að eigin vali)
1 stk rauðlaukur
2 msk olivuolía til steikingar
salt og pipar
100 g rifinn osturSkerið parikuna í tvennt og kjarnhreinsið hana. Skerið toppana af spergilkálinu, skerið olivurnar í tvennt og saxið rauðlaukinn fínt. Hitið olíuna á pönnu og steikið fyllinguna, kryddið með salti og pipar. Fyllið paprikuna með fyllingunni og stráið ostinum yfir. Bakið í ofni í 20 mín á 175 c.

Höfundur uppskriftar:
Hrefna Sætran

Senda ß vin

Loka