Hnúðkál þarf að geyma í kæli. Besti geymsluhiti er 0-2°C. Hnúðkáli er ekki hætt við vatnstapi. Því er ekki nauðsynlegt að pakka því inn.
Hnúðkálið er notað að svipaðan hátt og rófan. Það er einkar gott gufusoðið í smjöri, stappað og kryddað með múskati. Einnig er líka mjög gott að steikja það á pönnu.
Já, afhýðið hnúðana og skerið þá í sneiðar eða teninga og snöggsjóðið í 2-3 mínútur.
Allt nema hýðið.
Ætur hluti 85 %
|
|
Innihald í 100 g |
|
Vatn 91 g
|
|
Orkurík efnasambönd |
|
Prótein 1.7 g
|
Trefjar 3.6 g
|
Kolvetni 2.6 g
|
Fita 0.1 g
|
kj 106
|
kcal 25
|
Steinefni |
|
Járn 0.40 mg
|
Kalk 350 mg
|
Vítamín |
|
A Ret. ein 2.00 µg
|
B1 0.050 mg
|
B2 0.020 mg
|
Niacin 0.567 mg
|
C (askorbínsýra) 48.1 mg
|