Skßlholt GrŠnmetisdagatal - Skßlholt

Mixed lettuce

Skßlholt


Skálholt samanstendur af rauðu og grænu Mizuna salati, klettasalati og íssalati.

Geymsla

Skálholt geymist best í pokanum í ísskáp. Kjörhitastig er 0 - 5 °C
Eftir að pokinn hefur verið opnaður er best að loka opinu sem best svo rakinn haldist betur í pokanum.

Notkun

Skálholt hentar sem meðlæti með nánast öllum mat. Mjög gott að bæta öðru grænmeti eða ávöxtum saman við það og búa þannig til gómsæta máltið. Hentar líka mjög  vel í alla grænmetisþeytinga.

Senda ß vin

Loka