Grandsalat GrŠnmetisdagatal - Grandsalat

Lettuce

Grandsalat

Grandsalat er blaðsalatafbrigðið Grand Rapids, sem er mjög fljótvaxið og laust við að vera kvillasækið. Ræktun Grandsalats tekur aðeins um 6 vikur frá sáningu að uppskeru. 
Grandsalat er ræktað í rennandi næringarlausn og undir vaxtarlýsingu. Ræktunarhitinn er 16 - 18°C

Geymsla

Grandsalat geymist  mjög vel, að minnsta kosti 15 daga í kæli.

Notkun

Grandsalat hentar sem meðlæti með nánast öllum mat. Mjög gott er að bæta öðru grænmeti eða ávöxtum saman við það og búa þannig til gómsæta máltið. Hentar líka mjög  vel í alla grænmetisþeytinga.

Næringartafla

Ætur hluti 98%
Innihald í 100 g
Vatn 93,5 g
Orkurík efnasambönd
Prótein 1,3 g
Trefjar 2,2 g
Kolvetni 2.1 g
Fita 0.4 g
kj 90
kcal 21
Steinefni
Járn 0.65 mg
Kalk53 mg
Vítamín
A Ret. ein 74,16 µg
B1 0.080 mg
B2 0.100 mg
Niacin 0.5 mg
C (askorbínsýra) 4,4mg

Senda ß vin

Loka