Rˇsasalat

Butter leaf

Rˇsasalat

Rósasalat nefnist á latnesku lactuca var. capitata einnig betur þekkt sem Butter leaf á ensku eða Smjörsalat á íslensku. Nafnið er dregið af út­liti þess þar sem lög­un blaðanna og mynd­un sal­at­höfuðsins svip­ar mjög til rósa­knúps. það eru hjónin Magnús og Sigurlaug á garðyrkjustöðinni Hveratún sem rækta þetta fallega Rósasalat.
Sjá nánar upplýsingar um Hveratún hér

 

Geymsla

Rósasalatið geymist mjög vel, að minnsta kosti 15 daga í kæli.

Notkun

 Þetta fallega og bragðgóða salat hentar mjög vel á hamborgaran eða samlokuna og að sjálfsögðu í salatskálina með öðru grænmeti.

Næringartafla

Ætur hluti 98%
Innihald í 100 g
Vatn 93,5 g
Orkurík efnasambönd
Prótein 1,3 g Trefjar 2,2 g
Kolvetni 2.1 g Fita 0.4 g
kj 90 kcal 21
Steinefni
Járn 0.65 mg Kalk53 mg
Vítamín
A Ret. ein 74,16 µg B1 0.080 mg
B2 0.100 mg Niacin 0.5 mg
C (askorbínsýra) 4,4mg

Senda ß vin

Loka